Ráðning sveitarstjóra og skipan í nefndir


Jónas Vigfússon hefur verið endurráðinn í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Þá hefur nýkjörin sveitarstjórn einnig skipað í nefndir og ráð sveitarfélagsins. Upplýsingar um skipanirnar verða settar inn hér á heimasíðu sveitarfélagsins á næstu dögum.