Óskað eftir tilboðum í rekstur mötuneytis Eyjafjarðarsveitar

Rekstur mötuneytis auglýstur
Rekstur mötuneytis auglýstur

Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í matseld fyrir mötuneyti Eyjafjarðarsveitar.

• Afhending útboðsgagna 9. maí 2019
• Tilboðsfrestur 23. maí 2019 kl. 13:30
• Upphaf verktíma 1. ágúst 2019
• Samningstími 3 ár

Áhugasamir hafi samband í síma 463-0600 eða á esveit@esveit.is.
Gögn verða afhent rafrænt með tölvupósti.

Skólamötuneyti