Bókun skipulagsnefndar frá 2. febrúar er eftirfarandi:
„Fjallað var um niðurstöður skoðanakönnunar. Þátttaka var lítil en mikill meirihluti þeirra sem tóku afstöðu
lýstu stuðningi við að breyta nafni Reykárhverfis í Hrafnagilshverfi.
Erfitt hefur verið að vinna nafni Reykárhverfis sess og gerir skipulagsnefnd það að tillögu sinni að nafni hverfisins verði breytt í
Hrafnagilshverfi.”
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar má sjá hér .