Mánudaginn 14. september eru liðin þrjátíu og þrjú ár síðan leikskólinn Krummakot tók til starfa í Eyjafirði. Til að fagna afmælinu opnum við myndlistarsýningu í Aldísarlundi á afmælisdeginum sjálfum. Íbúar Eyjafjarðarsveitar og aðrir velunnarar leikskólans eru hvattir til að líta við og sjá fjölbreytnina í verkum nemenda. Gaman væri að sem flestir gerðu sér ferð upp í Aldísarlund og fögnuðu þannig afmælinu með okkur. Þema sýningarinnar er haustið og allt sem snýr að því fallega sem að við sjáum í haustinu.
Kær Kveðja, Erna Káradóttir, skólastjóri á Krummakoti.
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf