Molta ehf tekur formlega til starfa

Jarðgerðarstöð Moltu ehf á Þveráreyrum Í dag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf á Þveráreyrum formlega til starfa. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu Moltu er stöðinni Steingrímur J. Sigfússon ræsir vélarnar í jarðgerðarstöðinni í gegnum tölvubúnað. Eiður Guðmundson, framkvæmdastjóri Moltu ehf fylgist með. ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslum.




Molta ehf hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tilefni af opnun stöðvarinnar.
Fréttatilkynning Moltu