Leikjaskóli fyrir börn á aldrinum 3. – 6. ára
Íþrótta- og tómstundanefnd stendur fyrir leikjaskóla fyrir 3. – 5. ára börn (2003-2005) sem eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit. Leikjaskólinn er í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla á sunnudögum milli kl. 12:10 – 12:50. Kennari er Ólöf Matthíasdóttir, hjúkrunarfræðingur. Um er að ræða 8 skipti fyrir áramót og þátttökugjald er einungis 3.000.- þar sem nefndin ætlar að niðurgreiða námskeiðið. Fyrsti tíminn var sunnudaginn 19. október