Kynningarfundur og einstaklingsráðgjöf Rannís og SSNE
SSNE í samstarfi við RANNÍS standa fyrir rafrænum kynningarfundi þriðjudaginn 1. mars nk. frá kl 10.00 -11.30
Styrkumsóknarskrif á mannamáli!
Á kynningarfundinum verður meðal annars farið yfir:
- Hvaða sjóðir eru í boði hjá RANNÍS og fyrir hverja og fyrir hvaða verkefni eru þeir?
• Umsóknarferlið og hvað þarf að hafa í huga.
• Sögur af verkefnum sem hafa fengið styrk – og ekki – sem sýnir allt sviðið og hversu verkefni geta verið ólík og úr ýmsum áttum.
• Mikilvæga punkta og atriði sem geta valdið formkröfufalli og er allt of algengt að gerist.
• Alla styrktarflokkana á vegum Tækniþróunarsjóðs.
Kynningarfundurinn verður streymt á Facebook og á Zoom.
Hlekkur á Facebook viðburð: https://www.facebook.com/events/1070469643809684/?ref=newsfeed
Hlekkur fyrir Zoom: https://us02web.zoom.us/j/88570588915
Athugið að boðið verður upp á einstaklingsráðgjöf frá Rannís og SSNE sama dag í eigin persónu á Akureyri eða með rafrænum hætti frá 12.30 - 17.00. Nauðsynlegt er að panta tíma hjá Rebekku Kristínu á netfangið rebekka@ssne.is
Þá býður Rannís og SSNE aftur upp á einstaklinsráðgjöf í eigin persónu á Akureyri eða með rafrænum hætti þann 11. Mars frá kl 9.00-15.00
Við hvetjum alla þá sem ganga með hugmynd í maganum að nýta sér þetta frábæra tækifæri! Þátttaka og ráðgjöf er að kostnaðarlausu.
________________________________________
Learn to apply for grants
Online workshop and Private consultation
SSNE, The Association of Municipalities in Northeast Iceland in collaboration with Rannís, are now offering both a workshop (in Icelandic) and private consultation (in Icelandic or English) with the aim of increasing the number of grant applications from Northeast Iceland as well as improving the success rate but Rannis has several large funds that regularly advertise for applications.
Online workshop (in Icelandic):
- Overview of various grant categories
- For whom are the grants available for?
- What kind of projects receive grants?
- Application process
- Important points to keep in mind and avoid when writing applications
Here is a link to the online event on Facebook: https://fb.me/e/18LUHzgFs
Here is a link for Zoom: https://us02web.zoom.us/j/88570588915
SSNE and a consultant from Rannís will be available for private consultation in Akureyri or online from 12.00 am- 17.00 pm, where applicants get to ask questions concerning their own project and applications.
The same will be available again on March 11. Online 1-on-1 consultation is available to those that can´t attend in person in SSNE´s offices in Akureyri.
To reserve space in private consultations, please email with preferred time slot on either 1 March (from 13.00 – 17.00) or 11 March (09.00 – 15.00) to rebekka@ssne.is
We hope that entrepreneurs in the region make the most of this opportunity.
Feel free to forward this invitation on to other entrepreneurs you may know.
__________________________________________________________________________________________