Kynningarfundur - drög að nýrri menntastefnu

Fréttir
Skólaumhverfi Eyjafjarðarsveitar
Skólaumhverfi Eyjafjarðarsveitar

Kæru íbúar, kynningarfundur vegna menntastefnu Eyjafjarðsveitar verður haldinn á Teams miðvikudaginn 5.júní klukkan 20:00.

Á fundinum verða drög af nýrri menntastefnu kynnt fyrir þeim sem mæta og verður íbúum og starfsfólki í kjölfarið gefið færi á að koma með athugasemdir við drögin.

Drög að menntastefnu Eyjafjarðarsveitar má nálgast með því að klikka á hlekkinn.

 

Til að tengjast fundinum má klikka á hlekkinn hér:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_OTk0Yjk1NDYtMTVjMy00NDc3LWJmYTUtZDBmZmQ2YTllMzlk%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22b8585fc2-3ea5-471e-bfc4-3865a24997d3%22%2c%22Oid%22%3a%22548cbadf-328a-455e-acfb-fe63a4c7011b%22%7d

Meeting ID: 358 764 687 559

Passcode: Gba6di