Kæru foreldrar

Fréttir

Krummakot vill minna ykkur á að sækja þarf tímalega um pláss í skólann. Plássin eru þéttsetin og því gott að fá upplýsingar um börnin sem fyrst varðandi næsta skólaár. Umsókn um dvöl á leikskólanum Krummakoti; http://krummakot.leikskolinn.is/Upplysingar/Leikskolaumsokn
Kveðja frá öllum á Krummakoti.