Umhverfisnefnd og sveitarstjórn boða til íbúafundar um sorpmál í sveitarfélaginu mánudagskvöldið 9. janúar kl. 20 í
mötuneyti Hrafnagilsskóla.
Helgi Pálsson hjá GÞN mætir á fundinn og svarar almennum fyrirspurnum um flokkun, sorphirðu, gámavöll o.fl. Á fundinum fer einnig fram kynnig
á nýrri tillögu að gjaldskrá fyrir sorphirðu og gefst íbúum kostur á að koma með athugasemdir. Tillöguna má sjá
með ví að smella hér og minnisblað sem fylgir henni með því að smella hér .
Við hvetjum íbúa til að fjölmenna á fundinn og fá svör við þeim spurningum sem upp hafa vaknað í tengslum við sorpmál
í sveitarfélaginu á síðustu mánuðum.
Umhverfisnefnd og sveitarstjórn
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf