Íbúafundur var haldinn mánudaginn 4. mars og þar var ákveðið að sumardaginn fyrsta verði fólki boðið í sveitina.
Ætlunin er að lista- og handverksmenn opni vinnustofur sínar, bændur, félagasamtök og ferðaþjónustu¬aðilar kynni starfsemi sína,
sumardags¬gleði verði í Funaborg og svo mætti lengi telja. Vegna veðurs komu fáir á fundinn og því er boðað til annars
íbúafundar í matsal Hrafnagilsskóla miðvikudaginn 13. mars kl. 20.00. Á fundinum verður rætt um frekari útfærslu á þessari
hugmynd og jafnframt um nýja útgáfu á korti um ferðaþjónustu og afþreyingu í Eyjafjarðarsveit. Þeir sem hafa áhuga á
að taka þátt og þeir sem vilja kynna starfsemi sína á nýju korti eru hvattir til að mæta, en allir eru velkomnir. Kaffi og með
því.
Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf