Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Hrafnagilshverfi miðvikudaginn 30. október. Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi, eða meðan vinna stendur yfir.
Góð ráð við hitaveiturofi má finna inná heimasíðu Norðurorku á www.no.is