Útivistardagur Hrafnagilsskóla var í dag 22. september. Nemendur á yngsta
stigi skólans (1.-4. bekkur) komu þá við á skrifstofu sveitarfélagsins og fengu léttar veitingar.
Starfsfólk skrifstofu þakkar gestunum kærlega fyrir komuna.
Starfsfólk skrifstofu þakkar gestunum kærlega fyrir komuna.