Dagskrá á útisvæði :
Alla daga teymt undir börnum – húsdýrasýning – búvélasýning – veitingasala – lifandi tónlist
Föstudag kl. 15.00 bændaglíma, keppni milli landssambands sauðfjárbænda og landssambands kúabænda þó verður ekki keppt í glímu.
Föstudag kl. 12.00 – 16.00 sveitamarkaður í matartjaldi
Föstudag kl. 19.30 – 23.00 Kvöldvaka og uppskeruhátíð
Laugardag kl. 13.00 – 17.00 listasmiðja fyrir börn
Laugardag kl. 14.00 hestasýning, ungir hestamenn úr Funa sýna listir sínar
Laugardag kl. 15.00 tískusýning
Sunnudag kl. 14.00 kálfateyming
Sunnudag kl. 14.00 – 16.00 opin bú. Bændur á Sigtúnum og Hvassafelli
Sunnudag kl. 15.00 tískusýning
Sunnudag kl. 16.00 fallegasti haninn, fallegasta hænan. Dýrin hafa verið til sýnis frá sunnudagsmorgni og geta sýningargestir kosið um fallegustu dýrin.
Handverksmarkaður fimmtudag, laugardag og sunnudag í veislutjaldi.
Fjölbreyttur og spennandi matarmarkaður alla dagana.
Forsala aðgöngumiða á kvöldvökuna
-verður í veitingasölunni fimmtudag og föstudag.
Fjölmennum á föstudagskvöldið og eigum skemmtilega kvöldstund saman.
Með hátíðarkveðjum, Kata og Guðný