Göngur
Fyrstu fjárgöngur verða 3. og 4. september og aðrar göngur 17. og 18. september.
Norðan Fiskilækjar verða fyrstu göngur 10. september og aðrar göngur 24. september.
Æsustaðatungur Eyjafjarðardalur eystri verða fyrstu göngur 8.-10. september.
Hrossasmölun verður 30. september og hrossaréttir 1. október.
Gangnaseðlar verða sendir út á næstunni og um leið birtir hér á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar.
Réttardagar
Þverárrétt sunnudagur 4. sept. kl.10:00
Möðruvallarétt sunnudagur 4. sept. þegar komið er að
Hraungerðisrétt laugardagur 3. sept. þegar komið er að
Vatnsendarétt sunnudagur 11. sept.
Í aukaréttum þegar komið er að.
Fjallskilanefnd