Kvenfélagið Iðunn kom færandi hendi á dögunum og afhenti íþróttamiðstöðinni göngugrind að gjöf. Göngugrindin er til afnota fyrir gesti sundlaugar og íþróttahúss og mun án efa koma að góðum notum. Endilega spyrja eftir grindinni í afgreiðslunni ef þið viljið nota hana, til þess er hún.
Í miðju Covid fengum við aðra að gjöf frá Iðunnarkonum. Það voru sturtusæti sem þegar hafa verið sett upp í báðum klefum, einnig í fjölnota klefa. Þessi sæti hafa komið sér vel fyrir þá sem þurfa á smá hvíld að halda af og til.
Þökkum enn og aftur kærlega fyrir þessar veglegu gjafir sem munu koma sér mjög vel fyrir gesti íþróttamiðstöðvarinnar.
Erna Lind, forstöðumaður íþróttamiðstöðvar.
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf