Gangnaseðlar hrossasmölunar 2020

Fréttir

Hrossasmölun verður 2. október og stóðréttir í framhaldi þann 3. október kl. 10:00 í Þverárrétt og kl. 13:00 í Melgerðismelarétt.

Gangnaseðlar eru aðgengilegir hér (verða ekki sendir út):

Gangnaseðill hrossa frá Vaðlaheiði að Mjaðmá 2020
Gangnaseðill hrossa frá Möðruvallafjalli að Skjóldalsá 2020
Gangnaseðill hrossa frá Skjóldalsá að Ytrafjalli 2020