Fjallskilanefnd ákvað á 43. fundi sínum þann 11. júlí sl. gangnadaga haustið 2022 sem verða eftirfarandi:
1. fjárgöngur verða 1. til 4. september.
2. fjárgöngur verða 16. til 18. september.
Hrossasmölun verður 30. september og stóðréttir 1. október árið 2022.
Árið 2023 verður hrossasmölum 6. október og stóðréttir 7. október.