Úthlutað hefur verið úr Landsmótssjóði UMSE 2009. Um var að ræða fyrri úthlutun ársins 2013. Alls bárust að
þessu sinni 9 umsóknir í sjóðinn og hlutu 6 aðilar úthlutun. Eftirfarandi fengu úthlutað að þessu sinni:
Umf. Þorsteinn Svörfuður vegna 30.000.- kr. áhaldakaupa.
Barna-og unglingaráð knattspyrnudeildar Umf. Svarfdæla 80.000.- kr. vegna endurmenntunar knattspyrnuþjálfara.
Smárinn Uppbygging íþróttasvæðis á Þelamörk 30.000
Umf. Samherjar 80.000.- kr. vegna kynningar á starfsemi og námskeið þjálfara
Hestamannafélagið Hringur 60.000.- kr. til kennslu í barna- og unglingastarfi.
Frjálsíþróttadeild Umf. Svarfdæla 30.000.- kr. vegna kaupa á hástökksdýnu
Samtals var því að þessu sinni úthlutað 310.000.- kr. til fjölbreyttra verkefna.
Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. nóvember og skulu umsóknir berast fyrir 1. október.
Nánar um úthlutun úr sjóðnum á http://www.umse.is/
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf