Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 424
FUNDARBOÐ
424. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 31. október 2012 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1210008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 186
1.1. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
1.2. 1210012 - Reykhús - umsókn um leyfi til sandtöku
1.3. 1210013 - Ytri-Tjarnir; umsókn um lóð fyrir íbúðarhús
1.4. 1209011 - Kolgrímastaðir - umsókn vegna aðstöðuhúss
1.5. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
2. 1210006F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 9
2.1. 1208011 - Ágangur búfjár
2.2. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
3. 1210005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 146
3.1. 1210007 - Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir styrk við rekstur sumarbúða
3.2. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
4. 1210004F - Framkvæmdaráð - 21
4.1. 1209023 - Hækkun húsaleigu hjá íbúum Skólatraðar 7, 11 og 13
4.2. 1206011 - Nýbygging við Hrafnagilsskóla
4.3. 1206002 - Framkvæmdir 2012
4.4. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
5. 1210009F - Framkvæmdaráð - 22
5.1. 1209023 - Hækkun húsaleigu hjá íbúum Skólatraðar 7, 11 og 13
5.2. 1206002 - Framkvæmdir 2012
5.3. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
6. 1210010F – Landbúnaðar- og avinnumálanefnd - 1
6.1. 1208011 – Ágangur búfjár
6.2. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
6.3. 1206002 – Air66N, samstarf um eflingu ferðaþjónustu á Norðurlandi
Fundargerðir til kynningar
5. 1206015 - 144. fundur Heilbrigðisnefndar
6. 1207005 - 145. fundur Heilbrigðisnefndar
Almenn erindi
7. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
8. 1207002 - Fjárhagsáætlun 2013
9. 1210016 - Samstarfssamningur við Dalbjörgu
10. 0809029 –
reiðvegamál – Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár
26.10.2012
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.