FUNDARBOÐ Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 421

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 421

FUNDARBOÐ

421. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 28. ágúst 2012 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1206008F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 202
 1.1.  1205010 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2012-2013
 1.2.  1206011 - Nýbygging við Hrafnagilsskóla ásamt eldri stofum
 1.3.  1205011 - Stofnbúnaður í almennum kennslustofum
 1.4.  1206012 - Rekstrarkostnaður eftir stærð skóla 2010
 1.5.  1206013 - Lærum hvert af öðru - virkjun grunnþáttanna, málþing 31.08.12
 1.6.  1206014 - Aðalnámskrá grunnskóla: Námssvið og námsgreinar - drög til umsagnar
   
2.   1206007F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 144
 2.1.  1009024 - Stefnumótun fyrir félagsheimilin
 2.2.  1202017 - Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal
   
3.   1208002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 183
 3.1.  0810010 - Jódísarstaðir - Deiliskipulag íbúðarbyggðar
 3.2.  1205031 - Syðri-Varðgjá - deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu
 3.3.  1206003 - Grund II. Óskað eftir skipulagsbreytingu á sumarbústaðalandi
 3.4.  1208004 - Grund I, beiðni um að tveimur reitum verði skipt úr jörðinni
 3.5.  1207007 - Leifsstaðabrúnir 13a - Beiðni um breytingu á byggingarskilmálum
 3.6.  1207001 - Kristnes - landskipti
 3.7.  1208009 - Ytri-Hóll II - umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
 3.8.  1208010 - Húsdýragarður að Þverá
   
4.   1207001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 11
 4.1.  1204023 - Fjallskil og fjárgöngur 2012
   
5.   1208001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 12
 5.1.  1204023 - Fjallskil og fjárgöngur 2012
   
Fundargerðir til kynningar
6.   1208006 - Fundargerð 11. fundar framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættisins 9.08.2012
   
Almenn erindi
7.   1207003 - 798. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   
8.   1206010 - Styrkumsókn. Eyðibýli á Íslandi - Rannsóknir 2012
   
9.   1208011 - Ágangur búfjár
   
10.   1208007 - Byggingarfulltrúi ársreikningur 2011
   
11.   1208013 - Opnunartími Bókasafns Eyjafjarðarsveitar
   
12.   1208014 - Samningur um landafnot við Hrafnagilshverfi
   
13.   1208012 - Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar
   
14.   0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár


24.08.2012
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.