Fundarboð 644. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
644. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst kl. 17:00.


Dagskrá:

Almenn erindi
1. Sýslum. á Norðurl.eystra - umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi gististaða vegna Leifsstaða lóð F2310045 - 2411014
Sveitarstjórn heldur áfram umræðu um umsagnarbeiðni Sýslumannsins á Norðurlandi eystra varðandi rekstarleifi gististaða á Leifsstöðum lóð.

2. Samningur um Barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra - 2412006
Samningur um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra lagður fyrir sveitarstjórn.

3. Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar á Akureyri 2025 - 2411019
Lögð er fyrir beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar fyrir árið 2025.

4. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu efri hæðar - 2412014

5. Viðauki I við fjárhagsáætlun 2024 - 2411031
Lagður fram til viðauki I við fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024.

6. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028 - 2409021

10.12.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.