Fundarboð 642. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
642. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 31. október
2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 421 - 2410005F
1.1 2410010 - Hríshóll - beiðni um efnistöku til eigin nota
1.2 2410019 - Steinhólar (L152772) - umsókn um afmörkun lóðarinnar Steinahlíðar

2. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 13 - 2410004F
2.1 2409010 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu 2023-2024
2.2 2410006 - Norðurá - Gjaldskrá 1.01.2025
2.3 2303021 - Gámasvæði - gjaldskrá
2.4 2405022 - Umferðaröryggisáætlun 2024
2.5 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028

3. Öldungaráð - 1 - 2410003F
3.1 2202017 - Erindisbréf öldungaráðs
3.2 2410012 - Hlutverk og verkefni öldungaráðs
3.3 2205018 - Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026
3.4 2407008 - Póstbox í Hrafnagilshverfi
3.5 2410018 - Önnur mál öldungaráðs


Almenn erindi
4. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028 - 2409021
5. Starfsemi UMF Samherja - 2410023
6. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Heiðin ehf. Rekstrarleyfi gistingar vegna Brúnagerði 2 og 4 - 2410022
7. Markaðsstofa Norðurlands - Óskað eftir stuðningi við Flugklasann Air 66N árið 2025 - 2410014
8. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018 Sveitarstjórn tekur fyrir skipanir í ungmennaráð og öldungaráð.
9. Óshólmanefnd - fundargerð 16.10.2024 - 2410017


Almenn erindi til kynningar
10. Skógræktarfélag Íslands - Ályktun til sveitarfélaga 23.10.2024 - 2410021
11. Vegagerðin - Tilkynning um stöðu verkefnisins Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna - 2410015


Fundargerðir til kynningar
12. Almannavarnir 2024 -Fundargerð 16.10.24 - 2410016
13. HNE - Fundargerð 238 - 2410020


28.10.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.