Fundarboð 641. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
641. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 17. október 2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 150 - 2409008F
1.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 420 - 2410001F
2.1 2406004 - Syðri-Hóll 3 L221981 - hnitsetning núverandi landamerkja jarðar
2.2 2406005 - Syðri-Hóll 2 L221980 og Syðri-Hóll 2 lóð L152797 - hnitsetning núverandi landamerkja
2.3 2406006 - Syðri-Hóll L226119 og Syðri-Hóll 1 L152796 - hnitsetning á núverandi landamerkjum
2.4 2406007 - Ytri-Hóll 1 L152833 - hnitsetning núverandi landamerkja
2.5 2410001 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í landi Teigs
2.6 2410007 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í Bakkaflöt
2.7 2408010 - Syðra-Laugaland 2 L236505 - umsókn um breytingu á byggingarreit
2.8 2409028 - Skólatröð 8 - breyting á deiliskipulagi - geymsluskúr, gróðurhús, bílastæði og sorpskýli
2.9 2409018 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Gnúpufellsvegar nr. 8390 af vegaskrá
2.10 2409019 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Kaupangsvegar nr. 7490-01 af vegaskrá
2.11 2405028 - Ölduhverfi íbúðarsvæði - breyting á deiliskipulagi 2024


Almenn erindi

3. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028 - 2409021
Umræður um vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2025 og 2026-2028

4. Velferðarsvið Akureyrarbæjar - Möguleg stækkun á barnaverndarþjonustu
Eyjafjarðar - 2404010

5. Jafnlaunakerfi Eyjafjarðarsveitar - 2408006

Fundargerðir til kynningar

6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 952 - 2410002

7. Norðurorka - Fundargerð 302. fundar - 2410004


14.10.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.