Fundarboð 640. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir
Boðað er til 640.fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar sem fram fer í fundarstofu 2, fimmtudaginn 3.október 2024 klukkan 8:00.
 
Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 149 - 2409005F
1.1 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024
1.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
 
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 419 - 2409007F
2.1 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
2.2 2409016 - Fagrabrekka L237823 - byggingarleyfi einbýlishús
2.3 2402011 - Stekkjarhóll lnr 234754 - umsókn um byggingu heilsárshúss 2024
2.4 2409028 - Skólatröð 8 - breyting á deiliskipulagi - geymsluskúr, gróðurhús, bílastæði og sorpskýli
2.5 2409018 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Gnúpufellsvegar nr. 8390 af vegaskrá
2.6 2409019 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Kaupangsvegar nr. 7490-01 af vegaskrá
2.7 2405028 - Ölduhverfi íbúðarsvæði - breyting á deiliskipulagi 2024
 
Almenn erindi
3. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Sveitarstjórn ræðir fyrirhugað útboð á byggingu efri hæðar á Hrafnagilsskóla og íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar.
 
4. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028 - 2409021
Sveitarstjórn tekur til fyrri umræðu fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2025 og árin 2026-2028
 
5. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
Fyrir fundinum liggur tilnefning í ungmennaráð fyrir starfsárið 2024-2025.
 
6. Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Norðurlandi eystra - 2409030
 
7. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Áhugi SE á að eignast landið undir skógrækt á Hálsi og í Saurbæ - 2409024
 
8. Markaðsstofa Norðurlands - Málefni Flugklasans - Staðan í dag - 2409017
 
9. Akureyrarkaupstaður - Eigendastefna Akureyrarbæjar - 2409023
 
10. Laxós ehf. - Erindi til sveitarfélaga við Eyjafjörð varðandi fiskeldi - 2409020
 
11. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar, Vogar 8 - 2406032
 
Fundargerðir til kynningar
12. HNE - Fundargerð 237 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 - 2409022
 
13. Akureyrarbær - 1. fundargerð framkvæmdaráðs í málaflokki fatlaðs fólks - 2409025
Lögð er fyrir fundargerð og ársskýrsla í málaflokki fatlaðs fólks en boðað hefur verið til kynningarfundar fyrir kjörna fulltrúa þann 16. október næstkomandi.
 
 
1.10.2024
Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri.