FUNDARBOÐ
639. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 19. september 2024 og hefst kl. 8:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 148 - 2409002F
1.1 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024
1.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 417 - 2409003F
2.1 2211014 - Rammahluti aðalskipulags
2.2 2403031 - Kotra L226737 - umsókn um stofnun nýrrar landeignar og breyttalandnotkun
2.3 2409001 - Þéttbýli eða drefibýli - munur á skildum sveitarfélags
2.4 2408010 - Syðra-Laugarland L236505 - umsókn um breytingu á byggingarreit
2.5 2405037 - Hjóla- og göngustígur Eyjafjarðarbraut eystri frá Miðbraut að þjóðvegi 1
2.6 2409006 - Melaskjól 2 L219084 - umsókn um stöðuleyfi fyrir starfsmannaaðstöðu
2.7 2407003 - Skráning fasteigna í Eyjafjarðarsveit
2.8 2409003 - PlanNord - áskoranir í umhverfis- og skipulagsmálum
2.9 2405028 - Ölduhverfi íbúðarsvæði - breyting á deiliskipulagi 2024
Almenn erindi
3. Brúnagerði - umsókn um rekstrarleyfi fyrir skammtímaútleigu 8 íbúðarhúsa - 2404019
4. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Heiðin ehf. Rekstrarleyfi gistingar vegna Brúnagerði 3 - 2406009
5. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Heiðin ehf. Rekstrarleyfi gistingar vegna Brúnagerði 5 - 2406010
6. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar, Vogar 8 - 2406032
7. Ósk um vilyrði Eyjafjarðarsveitar vegna landsmót UMFÍ 50+ - 2409007
8. SSNE - Ósk um samstarf sveitarfélaga vegna RECET verkefnisins - 2409008
11. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
Fundargerðir til kynningar
9. SSNE - Fundargerð 65. stjórnarfundar - 2409013
10. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 951 - 2409015
16.09.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.