FUNDARBOÐ
638. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 5. september 2024 og hefst kl. 08:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 275 - 2408003F
1.1 2302012 - Skólanefnd - Endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar
1.2 2408014 - Hrafnagilsskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024
1.3 2408020 - Leikskólinn Krummakot - Staða í upphafi skólaárs 2024
1.4 2408019 - Hrafnagilsskóli - Akstursáætlun 2024-2025
1.5 2408021 - Hrafnagilsskóli - Breyting á skólareglum
1.6 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 416 - 2408005F
2.1 2308022 - Reiðleið um Brúnir
2.2 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
2.3 2408005 - Höskuldsstaðir 12 L235555 og Ásar 3 L233533 - umsókn um breytingu á aðalskipulagi
2.4 2408013 - Brúarland L152578 - stöðuleyfi
Almenn erindi
4. Menntastefna Eyjafjarðarsveitar - 2408016
5. Kleifar fishfarms - 2409002
Fundargerðir til kynningar
3. Norðurorka - Fundargerð 300. fundar - 2408017
03.09.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.