Fundarboð 637. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
637. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 15. ágúst 2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:
Fundargerð til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 415 - 2407001F
1.1 2308022 - Reiðleið um Brúnir
1.2 2406019 - Brúarland - beiðni um heimild til deiliskipulagningar íbúðarsvæðis á ÍB27 í Rammahluta aðalskipulags
1.3 2406030 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - baðstaður og hótel - beiðni um breytingu á deiliskipulagi 2024
1.4 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
1.5 2403031 - Kotra L226737 - umsókn um stofnun nýrrar landeignar og breytta landnotkun
1.6 2401017 - Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 - Naust - umsagnarbeiðni
1.7 2407012 - Holtahverfi ÍB18 Aðalskipulagsbreyting - umsagnarbeiðni


Almenn erindi
2. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar, Vogar 8 - 2406032
3. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Tækifærisleyfi, umsækjandi Holtsels Hnoss ehf. - 2408001
4. Beiðnir um smölun - ferill ákvarðanatöku - 2408003 Lagt er fyrir sveitarstjórn til staðfestingar flæðirit sem sýnir ferli ákvarðanatöku þegar fram kemur beiðni um smölun á búfé í sveitarfélaginu.
5. Holt ehf. og Ljósaborg ehf. - Bótakrafa vegna deiliskipulags á svínabúi að Torfum - 2311040 Beiðni um niðurfellingu á málskostnaði.


12.08.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.