Fundarboð 636. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
636. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Almenn erindi
1. Rökkurhöfði L208102 - umsókn um byggingu geymsluhúsnæðis - 2406029
Bjarkey Sigurðardóttir sækir um samþykki sveitarstjórnar fyrir byggingarreit fyrir um 331,8 fermetra geymslu á lóðinni Rökkurhöfða (L208102) samanber meðfylgjandi aðaluppdrætti unna af Rögnvaldi Harðarsyni dags. 18.05.2024

2. Höskuldsstaðir 4 L196631 - byggingarreitur fyrir gestahús - 2407001
Ingólfur Sigurðsson og Bryndís Arna Lúðvíksdóttir sækja um heimild sveitarstjórnar fyrir byggingarreit undir um 25 fermetra gestahús á Höskuldsstöðum 4 (L196631). Húsið er nú staðsett til bráðabirgða á Höskuldsstöðum 11 (L233926) en sótt erum leyfi til að flytja það og staðsetja til frambúðar á Höskuldsstöðum 4. Eindinu fylgja m.a. afstöðumynd sem sýnir byggingarreit gestahússins ásamt samþykki eiganda Rienar 3 fyrir staðsetningu hússins.

3. Birkiland 1 L236168 - beiðni um breytingu á deiliskipulagi - 2406031
Tryggvi Tryggvason sækir fyrir hönd lóðarhafa Birkilands 1 L236168 um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar þar sem fyrirhugað einbýlishús á lóðinni nær út fyrir byggingarreit sbr. meðfylgjandi grunn- og afstöðumynd frá Opus ehf. dags. 13.03.2014.

4. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfigistingar, Vogar 8 - 2406032

5. Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Eyjafjarðarsveitar um deiliskipulags svínabús að Torfum - 1912009

6. Íris Ósk, Kristín Hólm og Tinna - Hugmynd að nýtingu á gamla þinghúsinu - 2406003

7. Bíladagar 2024 - 2406020

8. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti - Tilboð til sveitarfélaga um styrk til að ljúka lagningu ljósleiðara til allra lögheimila utan markaðssvæða í þéttbýli - 2407007

9. Markaðsstofa Norðurlands - Ósk um áframhaldandi stuðning við Flugklasann Air 66N - 2406027

10. Hrafnagilsskóli - 2. áfangi, viðbygging - leikskóli - 2307007

11. Opnunartími Íþróttamiðstöðvar - 2405033

12. UMF Samherjar - fjöldi tíma í íþróttahúsi - 2406016

13. Póstbox í Hrafnagilshverfi - 2407008

14. Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024 - 2403017

15. Fundaáætlun sveitarstjórar ágúst 2024 - júní 2025 - 2406017

16. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra - 2210013

Fundargerðir til kynningar
17. SSNE - Fundargerð 64. stjórnarfundar - 2406025
18. HNE - Fundargerð 236 - 2407005
19. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 948 - 2406026
20. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 949 - 2406033
21. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 950 - 2406034

09.07.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.