Fundarboð 626. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
626. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 8. febrúar 2024 og hefst kl. 08:00

Dagskrá:
Fundargerð
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 406 - 2402001F
1.1 2401017 - Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 - Naust - umsagnarbeiðni
1.2 2402001 - Ekra 2 - beiðni um heimild til deiliskipulagningar
1.3 2401019 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - fyrirspurn
1.4 2208016 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - aðal- og deiliskipulag v/hótels
2. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 269 - 2402002F
2.1 2402002 - Skólanefnd - Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla
2.2 2302012 - Skólanefnd - Endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar
2.3 2402003 - Hrafnagilsskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2022-2023
2.4 2311020 - Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða
við stefnumótun og ákvarðanatöku í breytingum á fyrirkomulagi leikskóla
2.5 2401011 - Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education
í grunnskólastarfi
Fundargerðir til kynningar
3. SSNE - Fundargerð 59. stjórnarfundar - 2401008
4. Norðurorka - Fundargerð 294. fundar - 2401020
Almenn erindi
5. Skipan í Öldungaráð Eyjafjarðarsveitar - 2402004
6. Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu - drög til umsagnar - 2402006
https://island.is/samradsgatt/mal/3642
https://samradapi.island.is/api/Documents/1097760b-52b5-ee11-9bc0-005056bcce7e
7. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Ósk um endurnýjun samnings og staða mála - 2312005
8. Skólastefna Eyjafjarðarsveitar - 2310027
9. Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla - 2402002

06.02.2024
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.