FUNDARBOÐ
625. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 25. janúar 2024
og hefst kl. 08:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 405 - 2401004F
1.1 2209020 - Espihóll deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
1.2 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
1.3 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel
1.4 2210043 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar endurskoðun 2022
Fundargerðir til kynningar
2. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð 13. fundar - 2401005
3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 941 - 2401010
4. Norðurorka - Fundargerð 293. fundar - 2401014
Almenn erindi
5. Búnaðarfélag Saurbæjarhrepps - Eignarhlutur í Sólgarði - 2305013
23.01.2024
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.