FUNDARBOÐ
619. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 26. október 2023 og hefst kl. 08:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 140 - 2310004F
1.1 2310014 - Laugarborg íbúð
1.2 2304023 - Staða framkvæmda 2023
1.3 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 - fyrri umræða
1.4 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.5 2310001 - Innviðaráðuneytið - Römpum upp Ísland
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 399 - 2310005F
2.1 2306003 - Brúnaholt - umsókn um byggingarreit fyrir íbúðarhús
2.2 2309015 - Jódísarstaðir - breyting á aðal- og deiliskipulagi 2023
2.3 2309044 - Hvítbók um skipulagsmál
2.4 2310008 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - ósk um umræðu um endurskoðun skipulags
2.5 2310005 - Athafnasvæði á Bakkaflöt - deiliskipulag og breyting á Aðalskipulagi
Fundargerðir til kynningar
3. HNE - Fundargerð 231 - 2309036
4. Norðurorka - Fundargerð 289. fundar - 2309039
5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 934 - 2310019
6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 935 - 2310026
7. SSNE - Fundargerð 55. stjórnarfundar - 2310020
Almenn erindi
8. Okkar heimur góðgerðarsamtök - Fjölskyldusmiðjur á Akureyri - 2310016
9. Umboðsmaður barna - Boð á barnaþing 16.-17. nóvember 2023 - 2310017
10. Lög um farsæld barna, samþætting þjónustu, innleiðingarferli - 2201017
11. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
12. Skólastefna Eyjafjarðarsveitar - 2310027
13. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 - 2310012
24.10.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.