Fundarboð 618. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir
FUNDARBOÐ
 
618. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 12. október 2023 og hefst kl. 08:00
 
Dagskrá:
 
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 139 - 2310001F
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 398 - 2310002F
2.1 2306026 - Finnastaðir - beiðni frá HMS um aðgreiningu staðfanga
2.2 2303030 - Stóri-Hamar 1 - ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistökusvæðis
2.3 2310011 - Teigur - umsókn um framlengingu á leyfi til efnistöku 2023
2.4 2309035 - Háaborg - umsókn um stofnun lóðar
2.5 2211015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, endurbætur á landbúnaðarlandi og stækkun á túni
2.6 2309044 - Hvítbók um skipulagsmál
2.7 2310010 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð 12. fundar
2.8 2310008 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - ósk um umræðu um endurskoðun skipulags
2.9 2310005 - Athafnasvæði á Bakkaflöt - deiliskipulag og breyting á Aðalskipulagi
2.10 2309038 - Umhverfis-, orku- og auðlindaráðuneytið - Bréf til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti
 
Fundargerðir til kynningar
3. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 141. fundar skólanefndar - 2309041
4. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 142. fundar skólanefndar - 2309042
5. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 143. fundar skólanefndar - 2309040
 
Almenn erindi
6. Drög að ályktun vegna sameiningar framhaldsskólanna á Akureyri - 2309021
7. Breyting á Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - 2109024
8. Drög að samþykkt um Öldungaráð - síðari umræða - 2202017
9. Málstefna Eyjafjarðarsveitar - 2309007
10. Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir ári 2024-2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028 - 2309043
11. Kjördæmadagur haust 2023 - 2310006
12. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
13. Stefna gegn Eyjafjarðarsveit - 2104019
14. Staða á rekstri málaflokka 31.08.2023 - 2310013
15. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 - fyrri umræða - 2310012
16. Samráðsfundur - fulltrúar aldraðra - 2111001
17. Málefni landbúnaðar - 2310015
 
 
10.10.2023
 
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.