Fundarboð 608. fundar sveitarstjórnar

Fréttir

FUNDARBOÐ
608. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 18. apríl 2023 og hefst kl. 08:00


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 387 - 2303006F
1.1 2211014 - Rammahluti aðalskipulags
1.2 2302021 - Ytri-Varðgjá - beiðni um framkvæmdaleyfi fyrir stíg við strandlengjuna
1.3 2303019 - Sigtún - umsókn um stofnun lóðar undir íbúðarhús
1.4 2303001 - Tillögur að götuheitum í Hrafnagilshverfi
1.5 2303024 - Espihóll - umsókn um stofnun landeignarinnar Espilaut
1.6 2303029 - Hríshóll - ósk um byggingarreit fyrir viðbyggingu við núverandi fjós


Fundargerðir til kynningar
2. Molta - 109. stjórnarfundur - 2303032
3. Minjasafnið á Akureyri - 6. fundargerð stjórnar - 2303036
4. Minjasafnið á Akureyri - 7. fundargerð stjórnar - 2303037
5. SSNE - Fundargerð 51. stjórnarfundar - 2304002
6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 921 - 2304006
7. Norðurorka - Fundargerð 285. fundar - 2304013
8. Norðurorka - Fundargerð 284. fundar - 2304012


Almenn erindi
9. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
12. Íbúafundur um viðburðahald í Eyjafjarðarsveit - 2304014


Almenn erindi til kynningar
10. Eigendafundur Norðurorku hf. 19. apríl 2023 - 2303035
11. Norðurorka - Aðalfundur 25. apríl 2023 - 2303034


15.04.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.