FUNDARBOÐ
586. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 20. apríl 2022 og hefst kl. 8:00.
Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 118 - 2204003F
1.1 2203017 - Verkefni eignasjóðs
1.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 189 - 2202002F
2.1 2203014 - Menningarmálanefnd - Húsmæðraskólinn, saga hans
2.2 2204007 - Staða félagshemilanna
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 367 - 2204005F
3.1 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
3.2 2203010 - Húsnæðisáætlun 2022
3.3 2204008 - Sólveigarstaðir II - landskipti 2022
3.4 2201015 - Brúarland - deiliskipulag íbúðarsvæðis ÍB15
3.5 2202018 - Kotra - framkvæmdaleyfi fráveitna 2022
3.6 2109009 - Flugslóð 12 - áskorun um úrbætur
3.7 2204012 - Klauf - byggingarreitur fyrir haugtank
Fundargerðir til kynningar
4. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 139. fundar - 2204005
Almenn erindi
5. Skipan í kjörstjórn - 2204006
6. Freyvangsleikhúsið - Viðræður um framtíð Freyvangs - 2108005
7. Nefndir og ráð sveitarfélagsins - 2204011
8. Búfjársamþykkt Eyjafjarðarsveitar - 2110036
19. apríl 2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.