Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 584
FUNDARBOÐ
584. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 24. mars 2022 og hefst kl. 8:00.
Dagskrá
Forgangserindi
1. Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2021, fyrri umræða - 2203016
Fundargerðir til staðfestingar
2. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 259 - 2203004F
2.1 2203006 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2022-2023
2.2 2203007 - Leikskólinn Krummakot - Skóladagatal 2022-2023
2.3 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2.4 2203008 - Framtíðarskólastarf í nýju húsnæði
2.5 2203009 - Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
2.6 2203011 - Áhrif Covid-19 á skólastarfið
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 363 - 2203003F
3.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 364 - 2203008F
4.1 2202004 - Þjóðkirkjan-Biskupsstofa - Umsókn um stofnun lóðar - Syðra-Laugaland lóð
4.2 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
4.3 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
4.4 2203020 - Leifsstaðir ÍB15 - deiliskipulag lóðar L208303
4.5 2103021 - Flokkun landbúnaðarlands - samræmdar leiðbeiningar ráðuneytis
4.6 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
4.7 2203010 - Húsnæðisáætlun 2022
4.8 2203015 - Eyjafjarðarbraut vestri - Skráning landeignar undir vegsvæði 2022
4.9 2203005 - Endurheimt gróðurlendis v Hólasandslínu - 2022
5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 365 - 2203009F
5.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
6. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 40 - 2203007F
6.1 2110036 - Búfjársamþykkt Eyjafjarðarsveitar
Fundargerðir til kynningar
7. SSNE - Fundargerð 36. stjórnarfundar - 2203012
8. Norðurorka - Fundargerð 271. fundar - 2203013
Almenn erindi
9. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Viðræður um þjónustusamning - 2202010
10. Ölduhverfi - samkomulag um uppbyggingu - 2106001
11. Breyting á Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - 2109024
12. Þakkir til starfsmanna á tímum Covid - 2203021
22.03.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.