Fundarboð 582. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 582

FUNDARBOÐ

582. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 24. febrúar 2022 og hefst kl. 8:00.

Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar
1. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 159 - 2202005F
1.1 2103018 - Drög að útboði vegna sorphirðu í Eyjafjarðarsveit
1.2 2202013 - Kynningarfundur fyrir landeigendur hverfisverndarsvæðis Óshólma

2. Framkvæmdaráð - 116 - 2202004F
2.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2.2 2108005 - Freyvangsleikhúsið - Viðræður um framtíð Freyvangs

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 361 - 2202007F
3.1 2202007 - Eyjafjarðarsveit - Umsókn um framkvæmdaleyfi
3.2 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
3.3 2202011 - Höskuldsstaðir - landskipti 2022
3.4 2112005 - Samkomugerði 1 - Umsókn um leyfi fyrir gestahúsi
3.5 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
3.6 2201015 - Brúarland - deiliskipulag íbúðarsvæðis ÍB15
3.7 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
3.8 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag

Fundargerðir til kynningar
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 906 - 2202012
5. SSNE - Fundargerð 35. stjórnarfundar - 2202014

Almenn erindi
6. SSNE - Ósk um fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu - 2202015
7. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
8. Lög um farsæld barna, samþætting þjónustu, innleiðingarferli - 2201017
9. Ölduhverfi - samkomulag um uppbyggingu - 2106001
10. Öldungaráð - 2202017
Stjórn félags eldriborgara mætir á fund sveitarstjórnar þar sem rætt verður um Öldungaráð.

22.02.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.