Fundarboð 579. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 579

FUNDARBOÐ

579. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 13. janúar 2022 og hefst kl. 8:00

 

Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar
1. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 188 - 2112001F
1.1 2112003 - Umsóknir um styrk til menningarmála 2021

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 358 - 2201002F
2.1 2110066 - Brúnir - kvörtun vegna legu reiðleiðar
2.2 2112004 - Brúarland - beiðni um breytta landnotkun 2021
2.3 2112005 - Samkomugerði 1 - Umsókn um leyfi fyrir gestahúsi
2.4 2112006 - Leifsstaðabrúnir 8-10 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi
2.5 2112015 - Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála - Tilkynning um kæru 182, 2021
2.6 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
2.7 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
2.8 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
2.9 2111036 - Bakkatröð 48 - Parhús 2021
2.10 2104003 - Kroppur - Íbúðasvæði
2.11 2201006 - Höskuldsstaðir - stofnun lóðar v stækkunar Sökku

Fundargerðir til kynningar
3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 903 - 2112002

4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 904 - 2112007

5. Norðurorka - Fundargerð 268. fundar - 2112008

6. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 138. fundar - 2112009

7. Héraðsskjalasafnið á Akureyri - Ársskýrsla 2020 - 2112017

8. Greið leið ehf. - Aukafundur hluthafa 29.12.2021 - 2201004

9. Óshólmanefnd - fundargerð 9.des. 2021 - 2112013

10. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - 8. fundur - 2201002

Almenn erindi
11. Krafa eigenda Þormóðsstaða vegna beitar í Sölvadal - 2112011

12. Samstarf 11 sveitarfélaga á Nl.eystra og N4 2022 - Ályktun N4 ehf. - 2112016

13. Jafnlaunakerfi Eyjafjarðarsveitar 2022 - 2112018

14. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - Framtíð og rekstur svæðis - 2201003

15. Gjaldskrá sorphirðu 2022, tillaga að breytingu - 2201007

Almenn erindi til kynningar
16. Samningur sveitarfélaga við SSNE vegna áfangastaðastofu - 2111026

 

11. janúar 2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.