Fundarboð 569. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Boðað er til 569. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn fimmtudaginn 12. ágúst klukkan 8:00 í fundarsal 2.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 349 - 2108001F
1.1 2108002 - Hrafnagilsskóli viðbygging - jarðvegsframkvæmd
1.2 2106026 - Hjallatröð 7 - bílskúr grenndarkynning
1.3 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
1.4 1706002 - Deiliskipulag Stokkahlöðum

Fundargerðir til kynningar
2. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 899 - 2106021
3. Norðurorka - Fundargerð 262. fundar - 2106027
4. Norðurorka - Fundargerð 263. fundar - 2108006
5. Aðalfundur skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar 29.06.21 - 2107003
6. Markaðsstofa Norðurlands - fundargerð 6. júlí 2021 - 2108003

Almenn erindi
7. Freyvangsleikhúsið - Viðræður um framtíð Freyvangs - 2108005
8. Eyjafjarðarbraut vestri eignaskerðin vegna framkvæmda - 2108007

 

 

10.08.2021 Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri.