Fundarboð 567. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 567

FUNDARBOÐ

567. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 3. júní 2021 og hefst kl. 08:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 155 - 2105007F
1.1 2105014 - Skógræktin - Kynning á drögum að landsáætlun í skógrækt og umhverfismati hennar
1.2 2105015 - Landgræðslan - Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar
1.3 2105026 - Bonn áskorun um útbrieðslu skóga
1.4 2104026 - Átak í umhverfismálum - Kerfill

2. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 180 - 2104010F
2.1 2104038 - Félagsmálanefnd - Rekstrastaða 2021
2.2 2104039 - Félagsmálanefnd - Ársskýrsla 2020
2.3 2104037 - Jafnréttisáætlun 2021
2.4 2102019 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2021

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 347 - 2105008F
3.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
3.2 2010040 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 3. áfanga
3.3 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
3.4 1706002 - Deiliskipulag Stokkahlöðum
3.5 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
3.6 2105033 - Hranastaðir - umsókn um byggingarreit fyrir varphús
3.7 2103021 - Flokkun landbúnaðarlands - samræmdar leiðbeiningar ráðuneytis
3.8 2105027 - Sólbrekka - nafn á lóð í landi Vökulands 2
3.9 2105034 - Leifsstaðir land (Systralundur) - landskipti

4. Lýðheilsunefnd - 198 - 2105006F
4.1 2103007 - UMF Samherjar samráðsfundur
4.2 2104032 - Heilsurækt eldri borgara
4.3 2105021 - Íþrótta- og tómstundamál - fjárhagsstaða 30.04.21

Fundargerðir til kynningar
5. Norðurorka - Fundargerð 261. fundar - 2105031

6. Norðurorka - Fundargerð 260. fundar - 2105030

Almenn erindi
7. Karl Jónsson - beiðni um lausn frá störfum í nefndum - 2105025

8. Ölduhverfi - samningur varðandi uppbyggingu - 2106001

9. Ársreikningur 2020, síðari umræða - 2105020

10. KPMG - Stjórnsýsluskoðun 2020 - 2104008

 

01.06.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.