Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 561
FUNDARBOÐ
561. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 25. febrúar 2021 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til samþykktar
1. Framkvæmdaráð - 100 - 2102001F
1.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.2 2102006 - Íþróttamiðstöð - Gólf í sal
1.3 2102013 - Hjallatröð 3
2. Framkvæmdaráð - 101 - 2102004F
2.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
3. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 179 - 2102002F
3.1 2009036 - Akstursþjónusta
3.2 2011029 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta
3.3 2009002 - Aflið-Systursamtök Stígamóta - Styrkumsókn fyrir 2021
3.4 2012013 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Lokaskýrsla um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning
4. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 182 - 2102003F
4.1 2102015 - Verklagsregur fyrir úthlutun styrkja
5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 339 - 2102005F
5.1 2102010 - Kaupangur - Umsókn um stofnun lóðar undir íbúðarhús
5.2 2102012 - Reykhús - Varðandi framkvæmdaleyfi frá 2019
5.3 2102014 - Heiðartún - Umsókn um stöðuleyfi
5.4 2102017 - N10b ehf. - Umsókn um stofnun lóðar úr landi Ytri-Varðgjár
5.5 2102018 - N10b ehf. - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir að setja farg á bílastæði
5.6 2010045 - Ytri-Varðgjá - baðstaður og skipulag
5.7 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
Fundargerðir til kynningar
6. Norðurorka - Fundargerð 255. fundar - 2102004
7. Eigendafundur Norðurorku 5.febrúar 2021 - 2102007
Sveitarstjóri fer yfir málefni Fallorku og Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar sem rædd voru á auka eigendafundi Norðurorku þann 5.febrúar 2021.
Almenn erindi
8. Karl Jónsson - Ósk um lausn frá störfum í lýðheilsunefnd - 2102011
9. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2018 - 2022, skv. samþykktum um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar. - 1806007
10. Erindisbréf ungmennaráðs - 2102022
11. Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum - 378. mál - 2101017
Tillaga minni sveitarfélaga - Frumvarp um íbúalágmark
23.02.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.