FUNDARBOÐ
540. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 2. desember 2019 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 91 - 1911009F
1.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.2 1910013 - Fjárhagsáætlun 2020 - Framkvæmdaráð
2. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 32 - 1911007F
2.1 1910015 - Fjárhagsáætlun 2020 - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
2.2 1909016 - Kynning á verkefnum Markaðsstofu Norðurlands
2.3 1911017 - Uppbygging áningarstaða
2.4 1904003 - Málefni er varða hunda og ketti
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 315 - 1911005F
3.1 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
4. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 149 - 1911002F
4.1 1910019 - Fjárhagsáætlun 2020 - Umhverfisnefnd
4.2 1911006 - Umhverfisverðlaun 2019
4.3 1911007 - Fyrirkomulag sorphirðu vegna útboðs 2020
4.4 1910041 - Kolefnisjöfnun og trjárækt Nonna Travel ehf.
5. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 177 - 1911001F
5.1 1910016 - Fjárhagsáætlun 2020 - Menningarmálanefnd
5.2 1910020 - 1. des. hátíð 2019
5.3 1910021 - Eyvindur 2019
5.4 1911011 - Skilti við eyðibýli
5.5 1911013 - Gjóla ehf. - Ósk um leyfi og stað til að sýna heimildarmyndina Gósenlandið
5.6 1911012 - Þorrablótsnefnd Eyjafjarðarsveitar - Styrkumsókn fyrir þorrablót 2020
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðarsvæðis 2019 - 1905010
7. Safnmál 2019 - Fundargerðir Norðurorku - 1901007
Almenn erindi til kynningar
8. AFE - Möguleikar í uppbyggingu og rekstri gagnavera á starfssvæði AFE - 1911025
Almenn erindi
9. Eyjafjarðarsveit - breyting á samþykktum vegna byggingarnefndar - 1911027
10. Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar breyting á nafni - 1911028
11. Fjárhagsáætlun 2020 og 2021-2023 – 1909006
29.11.2019
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.