Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 525
FUNDARBOÐ
525. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 11. desember 2018 og hefst kl. 14:30
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 244 - 1811016F
1.1 1811029 - Námskeið fyrir skólanefndir 2018
1.2 1811028 - Leikskólinn Krummakot - Ósk um færslu á tveimur starfsdögum
1.3 1811016 - Leikskólinn Krummakot - starfsáætlun 2018
1.4 1811030 - Fréttir af starfi Hrafnagilsskóla, haust 2018
1.5 1811015 - Minnisblað vegna framkvæmda við skólahúsnæði
2. Framkvæmdaráð - 80 - 1811015F
2.1 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 298 - 1811012F
3.1 1810042 - Fjárhagsáætlun 2019 - Skipulagsnefnd
3.2 1603035 - Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning - Hólasandslína
Fundargerðir til kynningar
4. Eyþing - fundargerð 314. fundar - 1811032
5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 865 - 1812003
6. Norðurorka - fundargerð 228. fundar - 1812004
Almenn erindi
7. Óshólmanefnd - Samþykkt um friðland og útivistarsvæði í Óshólmum Eyjafjarðarár - 1811033
8. Persónuverndarstefna Eyjafjarðarsveitar - 1811034
Persónuverndarstefna Eyjafjarðarsveitar kynnt til samþykktar hjá sveitarstjórn.
9. Erindisbréf - Skólanefnd - 1808019
10. Umboð til kjarasamningsgerðar - 1812002
11. Neytendasamtökin - Beiðni um styrkveitingu 2019 - 1812001
12. Fabey - Ósk um áframhaldandi styrk frá Eyjafjarðarsveit - 1811027
13. Fjárhagsáætlun 2019 og 2020 - 2022, fyrri umræða - 1809039
9.12.2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.