Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 523
FUNDARBOÐ
523. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 8. nóvember 2018 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
1. Markaðsstofa Norðurlands - Arnheiður Jóhannsdóttir - 1811006
A fundinn mætir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu Norðurlands
2. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 26 - 1810003F
2.1 1810040 - Fjárhagsáætlun 2019 - Landbúnaðar- & atvinnumálanefnd
2.2 1810028 - Heimasíða, markaðs- og kynningarmál
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 296 - 1811001F
3.1 1809034 - Umsókn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna
3.2 1810033 - Þórustaðir - Ósk um nafn á nýbyggingu
3.3 1810035 - Þjóðskrá Íslands - Staðfangaskráning á Kristnesi
3.4 1810001 - Ábending til skipulagsnefndar
3.5 1809030 - Umferðamál
3.6 1811001 - Heimild til sveitarstjóra til að veita framkkvæmdarleifi vegna efnistöku úr Eyjafjarðará
3.7 1711002 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar heimreiðar að heilsárshúsi í landi Eyrarlands
3.8 1810018 - Arnarholt deiliskipulag
4. Framkvæmdaráð - 76 - 1811003F
4.1 1801031 - Bakkatröð Grundun
4.2 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð
4.3 1811003 - Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar
5. Framkvæmdaráð - 75 - 1810004F
5.1 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð - vettvangsferð
6. Eyþing - fundargerð 312. fundar - 1810045
7. Óshólmanefnd - fundargerð þann 23.10.18 - 1810046
8. Eyþing - óskað eftir aukafjárframlagi - 1810027
9. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2018 - 2022, skv. samþykktum um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar. - 1806007
Óskað eftir skipan aðalmanns í skólanefnd í stað Lilju Sverrisdóttur.
10. Erindisbréf - Umhverfisnefnd - 1808020
11. Erindisbréf - Fjallskilanefnd - 1808016
12. Fjárhagsáætlun 2019 og 2020 - 2022, fyrri umræða - 1809039
06.11.2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.