Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 521
FUNDARBOÐ
521. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 1. október 2018 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Kynning
1. Eimur - kynning - Snæbjörn Sigurðarson framkvæmdastjóri. - 1809040
Fundargerðir til staðfestingar
2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 37 - 1809007F
2.1 1808008 - Fjallskil 2018
2.2 1809037 - Gangnadagar 2019
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 294 - 1809006F
3.1 1809014 - Torfufell 2 - Umsókn um stöðuleyfi
3.2 1809032 - Hliðrun bundinnar byggingarlínu í deiliskipulagi Bakkatraðar
3.3 1809016 - Akureyri - Beiðni um umsögn á tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Akureyrarflugvöll
3.4 1809034 - Umsögn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna
3.5 1809017 - Hólafell - Ósk um leyfi fyrir byggingarreit
3.6 1809018 - Umsókn um viðbyggingu Hólshúsa I
3.7 1808007 - Hólsgerði - Ósk um breytingar á aðalskipulagi í landi Hólsgerðis
3.8 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
3.9 1809020 - Íbúðalánasjóður - leitað eftir sveitarfélögum í tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni
3.10 1809035 - Kotra - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar 2018
3.11 1809030 - Umferðamál
4. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 242 - 1809005F
4.1 1809009 - Kosning ritara
4.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
4.3 1809026 - Kynning á nútímavæðingu Hrafnagilsskóla
4.4 1809022 - Ný persónuverndarlög - skólanefnd Eyjafjarðarsveitar
4.5 1809024 - Hrafnagilsskóli - Staðan haustið 2018
4.6 1809023 - Leikskólinn Krummakot - Staðan haustið 2018
4.7 1804026 - Gjaldskrá leikskóla
4.8 1611034 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla
4.9 1612023 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Krummakoti
4.10 1809025 - Samstarf fjögurra grunnskóla í Eyjafirði og Tónlistarskóla Eyjafjarðar á þemadögum í nóvember
4.11 1805015 - Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
5. Framkvæmdaráð - 74 - 1809003F
5.1 1809010 - Mjölnir tréverk ehf. - Bakkatröð 34
5.2 1801005 - Ábendingar 2018
5.3 1808011 - Staða framkvæmda 2018
6. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 25 - 1808010F
6.1 1703024 - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd, erindisbréf
6.2 1808023 - Fundartímar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar
6.3 1808024 - Ferðaþjónustutengd verkefni á Norðurlandi
6.4 1808025 - Hugleiðingar um atvinnuuppbyggingu
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 187 - 1809004F
7.1 1809009 - Kosning ritara
7.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
7.3 1704021 - Íþrótta- og tómstundanefnd, erindisbréf
7.4 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018
8. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 170 - 1809002F
8.1 1809009 - Kosning ritara
8.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
8.3 1807012 - Eva Björk Eyþórsdóttir - Styrkumsókn vegna tónlistarmyndsbands
8.4 1804009 - Sögufélag Eyfirðinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarðartals Stefáns Aðalsteinssonar
8.5 1805015 - Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
8.6 1809006 - Skipun í ritnefnd Eyvindar 2018
9. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 169 - 1804003F
9.1 1809009 - Kosning ritara
9.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
9.3 1803018 - Endurskoðun á gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu
9.4 1705015 - Ferliþjónusta / ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra
9.5 1809008 - Verkefni félagsmálanefndar
10. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 144 - 1809001F
10.1 1809009 - Kosning ritara
10.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
10.3 1808020 - Erindisbréf - Umhverfisnefnd
10.4 1809003 - Umhverfisnefnd - Fundarboðun og vinnulag
10.5 1809004 - Upplýsingar um drög að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi (Þjóðgarðastofnun)
10.6 1809005 - Helstu verkefni umhverfisnefndar framundan
10.7 1801024 - Umhverfisstofnun - ársfundur umhverfisstofnunar 2017
Fundargerðir til kynningar
11. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 862. fundar - 1809011
12. Stjórn skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Eyjafjarðar bs. - Fundargerð aðalfundar 5.09.18 - 1809012
13. Eyþing - fundargerð 308. fundar - 1809028
14. Eyþing - fundargerð 309. fundar - 1809038
15. Óshólmanefnd - fundargerð þann 13.09.18 - 1809036
Almenn erindi
16. Lilja Sverrisdóttir - Ósk um lausn frá störfum í skólanefnd - 1809027
17. Handverkshátíð 2019 - skipun í stjórn - 1809041
18. Erindisbréf - Framkvæmdaráð - 1808017
19. Erindisbréf - Menningarmálanefnd - 1808018
20. Fjárhagsáætlun 2019 - staða reksturs málaflokka og forsendur áætlunar. - 1809039
28. september 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.