Fundarboð 513. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

513. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 22. mars 2018 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 184 - 1802007F
1.1 1802003 - Ársskýrsla Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar
1.2 1712001 - Sjálfsbjörg - Sundlaugar okkar ALLRA! Úttekt á sundlaug Eyjafjarðarsveitar
1.3 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018
1.4 1802016 - Kvennahlaup 2018

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 283 - 1803003F
2.1 1803003 - Syðri-Varðgjá ehf. - Beiðni um að taka landspildu úr jörðinni
2.2 1803005 - Þórustaðir II - Ósk um bráðabirgðastöðuleyfi fyrir íbúðarhús
2.3 1803006 - Þórustaðir II - Ósk um heimild til stækkunar á núverandi kartöfluvinnslu
2.4 1803007 - Vatnsendi - Beiðni um afmarkaðar lóðir í landi Vatnsenda
2.5 1709001 - Ósk um leyfi til uppbyggingar á landinu Fífilgerði land nr. 152597
2.6 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
2.7 1803011 - Dvergsstaðir, ósk um landskipti

3. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 240 - 1803002F
3.1 1610005 - Skipurit skólamála Eyjafjarðarsveitar
3.2 1801018 - Innleiðing grunnskóla í kjölfar álits Persónuverndar í Mentor máli
3.3 1803012 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2018-2019
3.4 1803014 - Leikskólinn Krummakot - Skóladagatal 2018-2019
3.5 1803015 - Umfjöllun um samræmd próf 9. bekkjar

Fundargerðir til kynningar

4. Eyþing - fundargerð 303. fundar - 1803001

Almenn erindi

5. UMSE - Ósk um styrk vegna 79. ársþings UMSE - 1803002

6. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti - Þörf fyrir þriggja fasa rafmagn. Starfshópur um raforkuflutning í dreifbýli - 1802010

7. Norðurorka - Aðalfundur 2018 - 1803004

 

20. mars 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.