Fundarboð 510. fundar sveitarstjórnar

510. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 8. febrúar 2018 og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 69 - 1801007F
1.1 1101011 - Hjóla- og göngustígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
1.2 1710030 - Gámasvæði - staða og frágangur
1.3 1801031 - Bakkatröð Grundun
1.4 1801035 - Bakkatröð - Malbikun
1.5 1712010 - Bakkatröð 11 og 21 - Jarðvegssýni nóv. 2017
1.6 1801037 - Laugarborg - Framkvæmdir í eldhúsi 2018
1.7 1801038 - Eignasjóður - Framkvæmdaáætlun 2018


2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 280 - 1801004F
2.1 1801001 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - Fundargerð 1. fundar, 3. janúar 2018
2.2 1603035 - Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning - Hólasandslína
2.3 1709001 - Ósk um leyfi til uppbyggingar á landinu Fífilgerði land nr. 152597
2.4 1711006 - Hranastaðir - Beiðni um leyfi til að reisa hænsnahús í landi Hranastaða
2.5 1801004 - Vökuland II - Beiðni um heimild til að skipta tveimur spildum út úr Vökulandi
2.6 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
2.7 1712012 - Öngulsstaðir 2 - Ósk um samþykki sveitarstjórnar fyrir þinglýsingu á landspildu út úr jörðinni
2.8 1712013 - Hleiðargarður - Beiðni um að lóð verði tekin út úr jörðinni Hleiðargarður
2.9 1801015 - Þverá fasteign ehf - byggingarreitur fyrir tjaldskemmu í landi Þverár


3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 281 - 1802001F
3.1 1801023 - Norðurorka - Beiðni um leyfi fyrir rafstreng að vatnsgeymi ofan við Hrafnagilshverfi
3.2 1801033 - Akur - umsókn um leyfi til að þinglýsa lóð sem á stendur íbúðarhús 215-8283
3.3 1801039 - Smáralækur - Umsókn um stöðuleyfi
3.4 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
3.5 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
3.6 1801044 - Svönulundur - Ósk um leyfi til að gera heimreið
3.7 1801043 - Ósk um afstöðu sveitarstjórnar í húsamálum Holtsels
3.8 1801045 - Svönulundur - Ósk um byggingarreit


4. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 2 - 1801005F
4.1 1801006 - Til umsagnar 40. mál frá nefndasviði Alþingis
4.2 1801030 - Landsþing ungmennahúsa 2018


Fundargerðir til kynningar

5. Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis - Fundargerð 108 - 1801027


Almenn erindi

6. Menningarmálanefnd - skipti á aðal- og varamanni í nefndinni - 1801028

7. Uppgjör Brú lífeyrissjóður - 1801003

8. Bakkatröð - staða framkvæmda - 1801013

9. AFE kynnisferð til Aqua future í Brönnöysund Noregi - 1802002

 

6. febrúar 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.