Fundarboð 501. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

501. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. september 2017 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 271 - 1708004F
1.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030


2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 33 - 1708005F
2.1 1706004 - Fjallskil 2017


3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 272 - 1709001F
3.1 1709001 - Ósk um leyfi til uppbyggingar á landinu Fífilgerði land nr. 152597
3.2 1708006 - Lóð í landi Fellshlíðar
3.3 1708016 - Fundardagar sveitarstjórnar og skipulagsnefndar haust 2017 og fyrsti fundur jan 2018
3.4 1708020 - Víðigerði - Ósk um að fá að taka af landi undir afmarkaða aðkeyrslu
3.5 1708024 - Háaborg - Ósk um leyfi fyrir byggingu á atvinnuhúsi


4. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 181 - 1708007F
4.1 1602015 - Endurskoðun íþrótta- og hreyfistyrkja
4.2 1708025 - Merking frisbígolfvallar
4.3 1707005 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og Eyjafjarðarsveitar - Endurskoðun 2017


Fundargerðir til kynningar:

5. Eyþing - fundargerð 298. fundar - 1708023


Almenn erindi:

6. Fundardagar sveitarstjórnar og skipulagsnefndar haust 2017 og fyrsti fundur jan 2018 - 1708016

7. Búfesti gerir tillögu til sveitarfélaga um samstarf um byggingu íbúða með stofnstyrkjum - 1709002

8. Leikskólastjóri - starfslokasamningur - 1706024

9. AFE - Haustfundur 2017 - 1708022

10. Norðurorka - Vatnsveita við Laugaland - 1611050

11. Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 - 1609004
Gert ráð fyrir að Anna Guðmundsdóttir, formaður skipulagsnefndar og Ómar Ívarsson, skipulagsfræðingur kynni vinnu við aðalskipulag. Aðgangur að vinnugögnum er á skýji á vinnusvæði skipulagsnefndar.

5. september 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.