FUNDARBOÐ
499. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 17. ágúst 2017 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 269 - 1706004F
1.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 270 - 1708001F
2.1 1708002 - Breyting á byggingarlínu við Bakkatröð 10-18 og 20-24
2.2 1707006 - Helgi Már Pálsson - Beiðni um hærri gólfkóta í Bakkatröð 52
2.3 1706002 - Deiliskipulag Stokkahlöðum
2.4 1706026 - Espigerði - Breytingartillaga á deiliskipulagi
2.5 1706027 - Viðauki við lóðarsamninga í Brekkutröð
2.6 1706014 - Ásgeir Högnason - Ósk um kaup á lóð, Bakkatröð 21 og um
stækkun byggingarreits
2.7 1704001 - Steinn Jónsson - Framkvæmdaleyfi á lóð 216576, Grásteinn
2.8 1611040 - Kári Erik Halldórsson - Umsókn um byggingu á sumarhúsi í landi
Guðrúnarstaða
2.9 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
2.10 1708004 - Beiðni um að lóð nr. 234-8174 falli aftur undir jörð
2.11 1708006 - Lóð í landi Fellshlíðar
2.12 1708007 - Beiðni um að kröfu um bundna byggingarlínu sé aflétt að hluta við
Bakkatröð 10-18.
3. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 137 - 1706005F
3.1 1602021 - Eyðing kerfils 2016-2018
3.2 1706022 - Umhverfisverðlaun 2017
4. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 138 - 1708003F
4.1 1708001 - Umhverfisátak
4.2 1602021 - Eyðing kerfils 2016-2018
4.3 1706022 - Umhverfisverðlaun 2017
5. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerð 119. fundar og fjárhagsáætlun fyrir haustönn 2017 - 1706021
6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 851. fundar - 1707002
7. Eyþing - fundargerð 297. fundar - 1708010
8. Kæra vegna niðurstöðu Eyjafjarðarsveitar vegna umsóknar um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk - 1706017
9. Námsgögn fyrir grunnskóla, 2017 - 1708009
10. Aldísarlundur - kauptilboð - 1706028
11. Beiðni um umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um að gera Krónustaði að lögbýli - 1708003
12. Hjóla- og göngustígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar - 1101011
15. ágúst 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.