FUNDARBOÐ
498. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 14. júní 2017 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 32 - 1706002F
1.1 1706004 - Fjallskil 2017
2. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 180 - 1705008F
2.1 1703041 - Hestamannafélagið Funi - Ársskýrsla æskulýðsnefndar 2016
2.2 1703042 - Hestamannafélagið Funi - Ársreikningur Funa 2016
2.3 1703044 - Sveinborg Katla Daníelsdóttir - Styrkumsókn vegna æfingaferða 2017
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 266 - 1705005F
3.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 267 - 1705006F
4.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 268 - 1706001F
5.1 1705021 - Umhverfisstofnun - Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn í Glerárdal
5.2 1706001 - Akur - Umsókn um viðbyggingu við fjós
5.3 1703007 - Umsókn um stækkun lóðar og breytingu í eignarlóð úr landi Ytra-Hóls II, Berjaklöpp
5.4 1704013 - Skipulagsmál í Kaupangi, breyting íbúðabyggðar
5.5 1706002 - Deiliskipulag Stokkahlöðum
5.6 1705009 - Sýsl.m. á Norðurl.eys. - Afgreiðsla umsókna skv. reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald
6. Framkvæmdaráð - 63 - 1705007F
6.1 1706005 - Verkefnalisti eignasjóðs
6.2 1706003 - Munnlegt erindi og samtal við nokkra nemendur úr 7. bekk - hjólaslóð
Fundargerðir til kynningar
7. Eyþing - fundargerð 294. fundar - 1704015
8. Eyþing - fundargerð 295. fundar - 1705016
9. Eyþing - fundargerð 296. fundar - 1706007
10. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 850. fundar - 1705020
Almenn erindi
11. Framhaldsskólaakstur - 1608013
12. Hjóla- og göngustígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar - 1101011
13. Mötuneyti - Samningur um rekstur framlegning - 1706006
14. Starfshópur um fjarskipti og samgöngur í Eyjafjarðarsveit 07.06.2017 - 1706012
15. Kostir og gallar sameiningar Eyþings og atvinnuþróunarfélaga. - 1706011
9. júní 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.